27.8.2022 | 06:53
Pappír, tölvur og svo aftur pappír!
Fyrir margt löngu var ég beđinn um ađ kaupa Texas Instamatic reiknivél, ţegar ég var í siglingum til Bandaríkjanna.
Bandaríkjamenn ţóttu ţá vera og eflaust voru, framarlega í smíđi slíkra tóla.
Vélin var keypt og reyndist sćmilega held ég.
Nú er svo komiđ hjá verndurum vorum, ađ skjöl forsetaembćttisins í Washington eru geymd á pappír sem hrúgađ er í kassa og ađ ţví búnu trođiđ niđur í kjallara, í íbúđ fyrrverandi forseta.
Sá var dálítiđ skrautlegur í framgöngu svo ekki sé meira sagt, en mátti eiga ţađ, ađ ef eitthvađ var, vildi hann stuđla ađ friđi og rćddi málin viđ kalla eins og Putin (Oliver spjallađi líka viđ hann!), en Trump komst svo langt ađ ná persónulegri kaffidrykkju viđ hćstráđanda Norđur Kóreu og geri ađrir betur!
Trump er sem sagt skrautlegur karl sem getur spjallađ viđ ađra skrautlega karla.
En ţađ er ekki ađalatriđi málsins og nú erum viđ komin aftur ađ upphafinu.
Ţjóđin sem fyrir tćpri hálfri öld var svo framarlega í smíđi örgjörva ađ eftirsóknarvert ţótti, virđist ekki hafa komist af pappírstímum yfir á tölvutíma og geymir sínar helgustu heimildir allar á pappír!
Pappírstímar eru ekki góđir tímar í nútíma.
Ţví nú berast fréttir af ţví ađ Ţjóđverjar sjái fram á skort á salernispappír, en af honum nota ţeir talsvert mikiđ, líkt og nútíma fólk flest mun gera.
Ţađ eru samkvćmt ţessu ađ renna upp aftur ţeir góđu tímar ţegar fólk gerđi ţarfir sína í fjósflór og ţreif sig á eftir međ heyi, ţ.e.a.s. ef dagblađiđ Tíminn var ekki viđ höndina, eđa var einfaldlega búinn ađ renna sitt skeiđ eftir flórnum.
Ef til vill geta Bandaríkjamenn - ţegar upp verđur stađiđ frá yfirstrikunum og öđru pappírsveseni - fundiđ not fyrir pappírsfjalliđ úr kjallara forsetans fyrrverandi.
Ţađ er ađ segja, ţegar búiđ verđur ađ strika yfir allt sem ekki má sjást í ţeim göfugu heimildum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.