Stríđ og trúmál

Lavrov utanríkisráđherra Rússlands rćddi um stöđu trúmála á tímum ófriđar á 682c817f85f5402ec65ec165dögunum en eins og viđ vitum, ţá er hćgt ađ deila um trúmál eins og flest annađ.

Hann lofađi ţví, ađ Rússar myndu ekki yfirgefa trúbrćđur sína í Úkraínu.

Rćđuna mun hann hafa flutt í rússneska utanríkisráđuneytinu s.l. ţriđjudag og tileinkađ hana ţessu máli, ţar sem hann fordćmdi Kív- verja fyrir ađ berjast gegn ţeim sem tilheyrđu hinni úkraínsku rétttrúnađarkirkju og sagđi m.a.:

"Yfirvöld í Kćnugarđi hafa komiđ kirkjudeildinni á barm glötunar, kirkjur hennar eru haldlagđar, skemmdar og á ţćr ráđist, ásamt prestum og sóknarbörnum" og tilgreindi sérstaklega tilraunir Úkraínu til ađ ná stjórn á ,,Kiev Pechersk Lavra", sem hann sagđi vera elsta klaustur landsins.

"Ţessar ađgerđir eru framkvćmdar međ samţykki og jafnvel stuđningi sumra Evrópulanda, ţar sem draugar nýnasisma hafa skotiđ upp kollinum," sagđi Lavrov. Og bćtti viđ, ađ Rússar myndu ekki gleyma kirkjudeildinni fyrrnefndu og ekki heldur trúbrćđrum sínum.

Á síđasta ári mun Zelensky hafa undirritađ lög, sem heimila ađ bönnuđ séu trúfélög tengd ríkisstjórnum, sem Kćnugarđur telur til "árásarađila".

Zelensky mun hafa variđ ađgerđirnar og haldiđ ţví fram ađ ţćr séu nauđsynlegar til ađ vernda ,,andlegt sjálfstćđi" landsins í átökunum viđ Rússland!

Neđar verđur tćplega komist og ritara rámar í gamlar fréttir af ţessu.

Sameinuđu Ţjóđirnar munu hafa lýst áhyggjum af stöđu trúfrelsis í Úkraínu, sérstaklega varđandi löggjöf, sem gerir ţarlendum stjórnvöldum kleyft ađ beina spjótum sínum ađ kirkjudeildum.

Ljótt er ef satt er og stutt er í forneskjuna, ef trúmálin eru farin ađ ráđa för!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband