4.5.2020 | 09:59
Vondar fréttir
Ţađ er ljót mynd á forsíđu Morgunblađsins í dag (4.5.2020).
Í fréttinni sem fylgir segir frá ţrálátri olíumengun sem er er viđ Suđurströndina og samkvćmt fréttinni er um svartolíu ađ rćđa.
Fram kemur í ađ olía sem könnuđ var á svartolíublautum fuglum sem fundust í Reynisfjöru, hafi veriđ ţeirrar gerđar sem seld er hér á landi.
Einnig ađ hún sé eingöngu seld á flutningaskip. Samkvćmt ţví nota togararnir ekki lengur svartolíu.
Ţađ sérkennilega viđ ţetta er ađ flutningaskip taka yfirleitt ekki olíu hérlendis og sé ţađ óbreytt, ćtti ađ vera frekar auđvelt ađ finna skip sem tekiđ hefur svartolíu í íslenskri höfn, ţví vćntanlega er ţá um ađ rćđa frekar fátíđ viđskipti: Ekki á fiskiskip og ekki á flutningaskip nema í undantekningartilfellum.
Líklegast er sem sagt ađ íslensk skip hafi ekki valdiđ menguninni, međ ţeim fyrirvara, ađ allt sé rétt sem fram kemur í fréttum af málinu.
Missi skip olíu fyrir borđ er ţví skylt ađ tilkynna ţađ til réttra yfirvalda eftir ţví sem ég best veit.
![]() |
Olíumengun drepur fugla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.