Konurnar skora.

Við búum vel og erum með konur úr þremur flokkum í ríkisstjórn þær:

Katrínu Jakobsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur frá Vinstri grænum, Lilju Alfreðsdóttur frá Framsóknarflokknum og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur frá Sjálfstæðisflokknum. 

Æðstu menn nokkurra ríkja hafa ekki staðið sig sérstaklega vel, svo ekki sé meira sagt og má þar nefna: Bandaríkjanna, Bretlands, Brasilíu, Ítalíu, Svíþjóðar...

Við skulum samt ekki hreykja okkur of hátt. Sigur er ekki unninn, fjarri því og nú ríður á að halda út og missa ekki dampinn. 

,,For­bes fjallaði einnig um Katrínu Jak­obs­dótt­ur, for­sæt­is­ráðherra Íslands, og þá sér­stak­lega sýna­tök­ur Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar. „Flest lönd hafa tak­markað sýna­tök­ur hjá þeim sem sýna ein­kenni. Ísland er ekki með neitt hálf­kák. Miðað við höfðatölu hef­ur landið tekið sýni hjá fimm sinn­um fleir­um en Suður-Kórea og kynnt ná­kvæmt staðsetn­ing­ar­kerfi sem hef­ur komið í veg fyr­ir út­göngu­bann og jafn­vel lok­an­ir skóla,“ seg­ir í grein­inni."


mbl.is Kvenleiðtogar ná hvað bestum árangri gegn veirunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband